top of page

Verkreynsla starfsmanna Völubergs

Þekking og reynsla Völubergs snýr að undirbúningsferli, rannsóknum, hönnun, ráðgjöf, framkvæmd og eftirliti með jarðvinnu fyrir mannvirki almennt.

Af mannvirkjum má nefna vegi, götur, brýr, lagnir, veitur, húsbyggingar, virkjanir, stíflur, jarðgöng, neðanjarðarhvelfingar, hafnir, varnar- og ofanflóðamannvirki.

Starfsmenn Völubergs hafa víðtæka starfsreynslu og hafa komið að vinnu við stærri og smærri verkefni hér heima og erlendis.

​​

Virkjanir

Vatnsfellsskurður endurbætur - eftirlit

Kárahnjúkavirkjun - jarðfræðirannsóknir, eftirlit, mælingar, kortlagning, ástandskönnun ofl.

Þórisósstífla, viðgerðir, Grjótvinnsla - eftirlit

Hvammsvirkjun – vatnsaflsvirkjun, jarðfræðirannsóknir og útboðshönnun, 95 MW

Mtkvari vatnsaflsvirkjun í Georgíu, 43 MW

Víkkun Sultartangaskurðar og ný vegbrú ásamt vegtengingum

Búrfellsvirkjun II - eftirlit

Þórisvatnsvirkjun, frumathugun

Brimnesá, vatnsaflsvirkjun

Kargi vatnsaflsvirkjun í Tyrklandi, 102 MW

Brúarvirkjun 10 MW

Búðarhálsvirkjun, 100 MW

Bjarnarflagsvirkjun

Vatnsfellsvirkjun, 90 MW

Tosen vatnsaflsvirkjanir í Noregi, 130 GWh

Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun - jarðfræðirannsóknir

Vegagerð

Reykjanesbraut (41), Krýsuvíkurvegur – Hvassahraun, hönnun

Suðurlandsvegur – Bæjarháls – Hólmsá

Hringvegur. Hvergerði – Selfoss

Borgarfjarðarvegur

Siglufjarðarvegur um Almenninga – Viðbragðsáætlun og vöktunarplan vegna jarðskriðs

Fv.705 Stjørdal-Kyllo, vegur í Noregi með háum bergskeringum

Ofanflóðavarnir á Eskifirði, Lambeyrará - varnarvirki​

Fv.17 Østvik-Beitstasundet, vegur í Noregi með háum bergskeringum

Fossvellir – Lögbergsbrekka vegagerð - eftirlit

​Breikkun Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Kaldárselsvegi - eftirlit

​​

Veggöng

Fjarðarheiðargöng

Setbergshamarsgöng

E16 Bjørum-Skaret, vegur með jarðgöngum í Noregi

Endurnýjun á veggöngum í Møre og Romsdal í Noregi

Hvalfjarðargöng, ýmis þjónusta og gangaleiðir fyrir tvöföldun ganga

Eysturoy- og Sandoy tunneler, Færeyjar

Norðfjarðargöng

Dýrafjarðargöng

Vaðlaheiðargöng

Bolungarvíkurgöng / Óshlíðargöng

Fáskrúðsfjarðargöng - Jarðfræðirannsóknir ofl.

Endurnýjun á veggöngum á E6 í Trøndelag í Noregi

​E6 Hålogalandsbrua – Narvik (Noregur) vegagerð

Annað

Britvic / Unilever Carrow Site.  Þéttur árþverunarskurður ídráttarröra í Norwich í Bretlandi

Vatnsendakrikar

​Vindorkugarður á Grjóthálsi

Vindorkugarðar á Hróðnýjarstöðum og Grjóthálsi – Jarðfræðiskýrsla vegna MÁU

Vindorkugarður á Laxárdalsheiði, 115 MW

Blöndulína 3, 220 kV háspennulína – Mat á umhverfisáhrifum

​Garpsdalur vindorkugarður, 130 MW

Fljótsdalslína 3&4

Grjótnám í brimvarnir fyrir ýmsar hafnir

Miðlunargeymir á Heimsenda - eftirlit

Geymir 4 Reynisvatnsheiði - eftirlit

​Bjarkarland Árborg, Gatnagerð og lagnir - eftirlit

Klettagarðar styrking hitaveitu- eftirlit

Brattahlíð Mosfellsbæ gatnagerð og lagnir- eftirlit

​Háspennulínur milli Kröflu og Bakka

Reykjavíkurborg - Jarðgrunns- og sprunguathuganir

Grunnvatnsmælingar í Reykjavík, Kópavogsbær ofl.

Norðurál Helguvík - jarðgrunnsrannsóknir

Rannsóknarboranir á Bláfjallasvæðinu - verkefnistjórn

Jarðtækniskýrslur fyrir fjölda mannvirkja og húsbyggingar
Jarðtæknileg ráðgjöf fyrir ýmis konar mannvirki og grundun bygginga 

 

Vatnsfellsskurður eftirlit með jarðvinnu og steypuvinnu
Búrfell II sérfræðingur jarðvinnu, eftirlitsmaður jarðvinnu
Ástandsskoðun vegganga
Ástandsskoðun jarðganga
Völuberg

Bíldshöfði 16

110 Reykjavík

voluberg@voluberg.is

Kt:450624-1280

Atli Karl Ingimarsson                   

S:842 3092

Benedikt Óskar Steingrímsson

S:867 8175

Haraldur Hallsteinsson

S:842 3331

bottom of page